Meistaramót | Meistaramótið í golfi
Meistarmótið í betri bolta er einstakt tækifæri til að upplifa golfmót og umgjörð sem eru engu lík. Þú gætir verið á leiðinni með þínum uppáhalds golffélaga til Portúgals á næsta ári til að spila fyrir Íslands hönd í heimsmeistaramótinu í betri bolta.
5
home,page-template,page-template-full_width,page-template-full_width-php,page,page-id-5,translatepress-is_IS,ajax_fade,page_not_loaded,,qode-title-hidden,qode_grid_1300,footer_responsive_adv,qode-content-sidebar-responsive,qode-theme-ver-10.1.2,wpb-js-composer js-comp-ver-6.0.5,vc_responsive
Skref 1

Undankeppni

Þú tekur þátt í undankeppni, annaðhvort í einu af betri bolta mótunum eða í hermamótinu – nú eða báðum

Skref 2

Þátttökuréttur í lokamóti

Efstu kylfingarnir í hverju móti vinna sér inn þátttökurétt í íslenska lokamótinu í Kiðjabergi 2022. Nánar kynnt síðar

Skref 3

Lokamótið í Kiðjabergi

Um  er að ræða punktakeppni, betri bolti með forgjöf þar sem betra skor á holu telur hjá viðkomandi liði. Það fer fram í ágúst 2022

Skref 4

Einstök verðlaun

Sigurliðið hlýtur í verðlaun ferð til Spánar þar sem það keppir fyrir Íslands hönd í lokamóti International Pairs. Mótið fer fram í nóvember 2022. Að auki verður fjöldi annarra veglegra vinninga

Vinningshafar Meistaramótsins í Betri Bolta 2021

 

Meistaramótið í Betri Bolta 2021 gekk frábærlega.  Stígandi var í þátttöku og uppselt var á síðasta mót sumarsins.  Við óskum sigurvegurum lokamótsins í Kiðjabergi þeim Guðmundi Ólafssyni og Helga Elísassyni innilega til hamingju!  Þeir verða fulltrúar Íslands á lokamóti International Pairs á Spáni 14-18 nóvember 2022.

vinningshafar2021

Um mótið

Hægt verður að vinna sér inn sæti í lokamótinu 2022 eftir tveimur leiðum. Í fyrsta lagi með þáttöku í einu af betri bolta mótunum sumarið 2022 eða í hermamótinu í Golfhöllinni.

Meistaramótið í Betri Bolta er punktakeppni, betri bolti með forgjöf þar sem betra skor á holu telur. Það fer fram í ágúst 2022 hjá Golfklúbbi Kiðjabergs.

Aðalvinningur lokamótsins er svo einstök ferð á heimsmeistaramót International Pairs á Spáni, þar sem sigurliðið keppir fyrir Íslands hönd.

Spurningar & svör

Meistaramótið í betri bolta fór fram í fyrsta skipti sumarið 2020. Árið 2022 verða haldin 5 mót auk lokamótsins í Kiðjabergi. Hér má finna spurningar og svör varðandi mótið og þetta nýstárlega fyrirkomulag þess.

Fréttir

Lorem Ipsum is simply dummy text of the printing and typesetting industry. Lorem Ipsum has been the industry’s standard dummy text ever sin...

Lorem Ipsum is simply dummy text of the printing and typesetting industry. Lorem Ipsum has been the industry’s standard dummy text ever sin...

Lorem Ipsum is simply dummy text of the printing and typesetting industry. Lorem Ipsum has been the industry’s standard dummy text ever sin...

Styrktaraðilar