Meistaramót | Spurt og svarað
546
page-template-default,page,page-id-546,translatepress-is_IS,ajax_fade,page_not_loaded,,qode_grid_1300,footer_responsive_adv,qode-content-sidebar-responsive,qode-theme-ver-10.1.2,wpb-js-composer js-comp-ver-6.0.5,vc_responsive

Spurt og svarað

Spurt og svarað

Hvernig tek ég þátt ?

Einnig verða haldin sex opin mót í sumar. Þar er spilað í tveggja manna liðum-betri bolti. Báðir liðsmenn þurfa að skrá sig í mótið.  Fimm efstu liðin úr hverju móti öðlast keppnisrétt í lokamótinu í Kiðjabergi í ágúst 2021.

 

Eftirfarandi mót verða haldin:

21. maí     Hólmsvöllur Leiru (Golfklúbbur Suðurnesja)
19. júní     Húsatóftavöllur (Grindavík)
23. júlí      Nesklúbburinn (NK)
6. ágúst    Korpúlfsstaðavöllur (GR)
14. ágúst  Hlíðavöllur (Mosfellsbæ

 

Kostar eitthvað aukalega að keppa í íslenska lokamótinu eða heimsmeistaramótinu?

Nei, þeir sem vinna sér sæti í íslenska lokamótinu þurfa ekki að greiða aukalega fyrir það og sigurvegararnir þar fá allan kostnað við ferðina í heimsmeistaramótið greiddan.

 

Á ég nokkuð á hættu að missa áhugamannaréttindin ef ég sigra vegna þess hversu vegleg verðlaunin eru?

Nei. Meistaramótið í betri bolta fellur undir reglu 4-2 g í áhugamannareglum R&A varðandi greiðslu á keppniskostnaði og hefur sambandið staðfest það.

 

Hverjir standa að Meistaramótinu í betri bolta?

Sódavatnssystur ehf. halda mótið í samstarfi við International Pairs. Eigendur Sódavatnsstystra ehf. eru Kristín Eysteinsdóttir og Valdís Arnardóttir.