Meistaramót | Vinningshafar
1027
page-template,page-template-full_width,page-template-full_width-php,page,page-id-1027,translatepress-is_IS,ajax_fade,page_not_loaded,,qode_grid_1300,footer_responsive_adv,qode-content-sidebar-responsive,qode-theme-ver-10.1.2,wpb-js-composer js-comp-ver-6.0.5,vc_responsive

Vinningshafar

Mótaröðin

Í öllum mótunum eru glæsilegir vinningar. Fimm efstu sætin í hverju móti öðlast þáttökurétt á lokamótinu í Kiðjabergi sér að kostnaðarlausu þar sem keppt er um sæti í heimsmeistaramótinu í Betri bolta í Portúgal. Fulltrúar Íslands í Portúgal fara þangað sér að kostnaðarlausu..

Lokamótið í Kiðjabergi verður haldið 29.ágúst 2021

  • Sumarið 2021 verða haldin sex úrtökumót. Þar er spilað í tveggja manna liðum-betri bolti. Báðir liðsmenn þurfa að skrá sig í mótið.  Fimm efstu liðin úr hverju móti öðlast keppnisrétt í lokamótinu í Kiðjabergi í ágúst 2021.
  • Úrtökumótin eru haldin með það að markmiði að gefa sem flestum möguleika á því að vinna sér inn rétt til þátttöku í Kiðjabergi. Einnig er hægt að öðlast þátttökurétt í lokamótið með skráningu í Netkeppninni.
  • Eftir lokamótið í Kiðjabergin standa tveir áhugakylfingar uppi sem sigurvegarar og fulltrúar Íslands í heimsmeistaramótinu í betri bolta í Portúgal í október 2021.  Ferð sigurvegarnanna til Portúgal er þeim að kostnaðarlausu.